logo

Panta Gistingu

Open the calendar popup.Open the time view popup.

HotelGeirland

Tilkynningar

31.5.2014

Núna er aldeilis stutt í sumarið og nú fer hver að vera síðastur að tryggja sér gistipláss í sumar. Veturinn hefur verið frábær, fullt af norðurljósum sem gestir okkar hafa fengið að njóta. Við þökkum öllum þeim sem hafa heimsótt okkur í haust, vor og/eða vetur.

 

Meðal viðburða sem voru á Hótel Geirlandi voru, 70 ára afmælisveisla Erlu, Leyndardómarsuðurlands sem og að við munum halda brúðkaupsveislu í kvöld. Stór dagur framundan!

 

12.10 2012


Erum að uppfæra heimasíðuna og setja inn nýjar upplýsingar. Spennandi tímar framundan !

 

11.10 2012


Við þökkum öllum þeim 108 sem keypti hjá okkur Hópkaupstilboðið kærlega fyrir. Okkur hlakkar til að taka á móti ykkur

Kveðja Hótel Geirland

 

7.10 2012


Hótel Geirland hefur ráðið Steinþór Árnason sem nýjan hótelstjóra

Við erum hér

47b752996e8af993