logo

Veitingahúsið

Veitingahúsið okkar


Við leggjum metnað okkar í að bjóða ferskt hráefni. Á kvöldin erum við með A la Carte matseðil þar sem ýmislegt girnilegt er að finna. Vínlistinn okkar er með vin frá öllum heimshornum sem og gott úrval af íslenskum bjórum.

 

Veitingahús1 Veitingahús2 Veitingahús3

 

Barinn okkar leggur mikið upp úr góði úrvali íslenskra bjóra ásamt íslensku gini, vodka og snöfsum. Ásamt því að bjða upp á mikið úrval alþjóðlegra víntegunda.

 

Opnunartími veitingahússins er frá kl 18:00 - 21:30 alla daga vikunnar

Happy Hour er frá 17:00 - 20:00