Gisting

Við bjóðum upp á 40 notaleg herbergi. Öll eru þau með sér baðherbergi og kaffi og te aðstöðu. Einnig bjóðum við upp á frítt WIFI internet í aðalbyggingu hótelsins og á veitingahúsinu fyrir gesti.

 Geirland2HótelGeirlandGeirland1


Svefnapokapláss er ekki selt á sumrin

rúm3rúm2Rúm1

Herbergin í aðalbyggingunni. Þetta er yngsti hluti hótelsins byggður 2011. Öll herbergin hafa LCD sjónvarp, hárblásara, kaffi og te aðstöðu og þráðlaust internet.

Í sameiginlega rýminu er svo sjónvarp og leðursófar þar sem gestir geta tyllt sér og slakað á.


Nyjurum1nyjurum2nyjurum3

 

 nyjurum4nyjurum5


Litlu húsin okkar eru einkar notaleg og hafa öll sér baðherbergi og sturtu. Þar er einnig kaffi og te aðstaða

tafla
    

 Cottage2Cottage1Cottage